Á síðasta ári í Nóvember gáfu Offspring út sinn nýjasta disk hvað um það þessi snilldar hljómsviet hefur gefið út 6 diska og sá fyrsti kom út 1989 já svoldið langt síðan. Ef þið hlustið á Offspring hvaða diskur fannst ykkur bestur. Ég hef nú ekki heyrt alla diskana en að mínu mati var SMASH besti diskurinn og besta lagið á honum var SMASH en mest öll lögin voru góð á þeim disk.

Þeir gáfu nýlega út mynd sem heitir Huck it á DVD en ég veit ekki hvort það er byrjað að selja hana hér á landi. Huck it theme lag myndarinnar heitir Huck it og er anso gott lagog by the way ef einhver veit hvar ég get fengið þessa mynd þá láti hann mig vita

Tvær spurningar í lokin:
1. Ef Offspring myndu spila tónleika hérna á Íslandi mynduð þið fara ?
2. Hvort mynduð þið flokka Offspring sem Metal eða Rokk ?
(Ég myndi flokka þá sem Rokk)
Er hann Óli nokkuð heima? Halló?