soundgarden var svona eiginleg grunge rokkhljómsveit frá seattle í bandaríkjunum uppi á sama tíma og nirvana (stofnuð 1984). soundgarden spilar tónlist sem er ekki beint lík nirvana, meira um gítarsóló hjá þeim. (þetta er ekki skot á nirvana) Kim Thayil sólógitarleikari gerir líka helvíti flott sóló.


hljómsveitina skipuðu:

Matt Cameron trommari,
Chris Cornell söngur og gítar, (spilar núna með Race against the machine).
Ben Shepherd Bassaleikari og
Kim Thayil sólógítarleikari.

Chris Cornell hóf sólóferill og gaf út eina plötu en spilar nú með Race against the machine.
Kim spilaði með Jello Biafra og Krist Novoselic (úr nirvana) í WTO í seattle árið 1999 auk þess að spila á B-plötum með ýmsum hljómsveitum
og síðan spilaði Matt með hljómsveitum einsog; Pearl Jam, smashing pumpkins og our lady peace og síðan spilaði hann einhvern tímann með Tommy Iommi (úr Black sabbath)


þeir hafa gefið út 7 geisladiska;

1988 - Ultramega OK
1989 - Louder Than Love
1990 - Screaming Life/Fopp
1991 - Badmotorfinger
1994 - Superunknown
1996 - Down On The Upside
1997 - A-Sides

Superunknown er langvinsælasta platan þeirra og að mínu mati langbesta. síðan sögðu þeir að á BAdmotorfinger sem er líka algjör snilld, að þeir væru að reyna að líkjast Led Zeppelin.

sínglar:

1987 - Hunted Down
1990 - Hands All Over
1990 - Room A Thousand Years Wide
1991 - Jesus Christ Pose
1991 - Outshined
1992 - Rusty Cage
1994 - The Day I Tried To Live
1994 - Black Hole Sun
1994 - My Wave
1994 - Fell On Black Days
1996 - Pretty Noose
1996 - Burden In My Hand
1996 - Blow Up The Outside World
1997 - Ty Cobb
1997 - Bleed Together

þekktustu lögin með þeim eru: Black hole sun, Jesus Christ pose (sem mér finnst vera besta lagið þeirra), fell on black days og blow up the outside world.


hljómsveitin hætti árið 1997 og í fréttayfirlýsingu frá sveitinni segir ma.:

“After 12 years, the members of Soundgarden have amicably and mutually decided to disband to pursue other interests. There is no word at this time on any of the members' future plans. They'd like to thank their fans for all of their support over the years.”



það er örugglega eitthvað vitlaust hérna leiðréttið mig bara,, og kíkið endilega á unofficial heimasíðu með þeim: <A Href="http://web.stargate.net/soundgarden/misc/sgland.shtml">hér</A> getiði fundið allt um þá.