Ok ég vil endilega tala um þá aðeins og ætla ég að segja það sem mér finnst um diskana 3 og finnst mér að þið ættuð líka að segja ykkar álit á þessu:

1 dikurin “3 dollar bill yall” var GEÐVEIKUR með lögum eins og “Counterfeit” og “Faith” sá diskur ownaði markaðin og gerði Limp fræga

2 diskurin “Significant other” hann var aðeins slakari en samt fín lög á honum “N'2 Gether now” og “Nookie” sem sköruðu mest þar úr eins og ég veit best

3 diskurin “nenni ekki að skrifa allt nafnið” mér fannst sá diskur ömulegur!!!!! og mér finnst Limp Bizkit ekki jafn góðir lengur út af þessu eina diski en “rollin” og “my generation” voru stóru lögin á þeim diski….

4 diskurin er á leiðin og verðum við bara að sjá hvort Limp Bizkit haldi áfram þessari siglingu.

Dawg