varðandi það hvort rokki séu gerð góð skil í útvarpinu í dag langar mig að segja eitt… (ykkur sem sögðu já til upplýsingar) NEI!

útvarp í dag er ekkert miðað við það sem það var hér fyrir nokkrum árum. þættirnir sem taka fyrir ó-mainstream tónlist, underground tónlist og allskonar jaðartónlist eru í algjörum minnihluta og birtast eins og litlir fiskar upp úr hafi meginstraums tónlistar.
x-ið sáluga var, áður en það rann saman við radio, búið að selja sig algjörlega á vald mannanna í svörtu jakkafötunum, og alveg hætt að leggja nokkurn metnað í að kynna fyrir fólki góða rokk tónlist úr öllum áttum, spila lögin þeirra, og halda uppi góðum þáttum…. en það er það sem mér finnst að góð útvarpsstöð þurfi að hafa. radio-x er ekki góð útvarpsstöð að mínu mati, þar sem hún gerir ekki mikið af þessu sem ég taldi upp. hún er með FÁA góða þætti, og spilar að jafnaði litlausa playlistaskráða rokktónlist… sem hún þar að auki nauðgar.

semsagt, eina útvarpssöðin sem spilar rokk-tónlist í dag (fyrir utan einstaka þátt á rás2) er ekki góð og gerir rokktónlist EKKI góð skil. takk fyrir mig.
ég er bara ég. þú ert bara þú. hver er orginal?