Ný hljómsveit hefur sprottið upp í hafnarfirðinum. Bandið samanstendur af þrem drengjum með gælunöfn Andy Croc(bassi), Johnny Fuckface(trommur) og Gango Gimp(Gítar).
Þeir spila Punk tónlist en eru ekki það pönkaralegir en geta samt orðið það.
Þeir eru mjög bjartsýnir um framtíðina og vonast til að meika það í útlöndum. “ Við ætlum að reyna næstum hvað sem er til að meika það úti” segir bassaleikarin Andy(sem ég spurði nokkura spurninga.

Þegar byrjað er að tala um lögin sem þeir spila, byrjar Croc að segja frá
“Við eigum um svona sex lög, þrjú samin af mér og þrjú af Johnny, aðal lagið okkar Cold Case, er samið af mér og Johnny, og svo spilum við eitt lag sem við sömdum ekki, Slow Down Eftir Larry Williams” segir Andy Croc. Gango er lítið fyrir að semja og er svona “hljóðláti” gaurin í bandinu.

Þeir eru reyndar bara bílskúrsband en eiga nokkra aðdáendur. “Við höldum okkur við bílskúrin, Þar fáum við næði til að semja músik og spila hráa músík”. Ég vil taka það fram að, góðvinur minn sem er líka aðdáandi er með notandanafn sitt Fuckface eftir Johnny.
“Við eigum fáa aðdáendur en þeir sem eru það eru miklir aðdáendur”.

Ekki spurði ég Andy Croc fleiri spurninga en ég vonast að þeir nái frægð og frama í framtíðini, sem tónlistarmenn og lagasmiðir.