Jaeja ta er Coachella hatidin yfirstadin tetta arid. Tetta er helgar tonlistarhatid i Indio Californiu. Eg aetla ad renna yfir svona helstu hljomsveitirnar sem eg sa.

Laugardagurinn: Va hitinn var allt of mikill, en hann eydilagdi samt ekki fyrir morgum snilldar hljomsveitum.
The Section Quartet: Tvilik snilldar hljomsveit. Tau eru 4 i hljomsveitinni og spila cover log a fidlur. Tau spiludu allt fra Jeff Buckley til the darkness, Radiohead, Queens of the stone age o.fl. mjog gaman og godur filingur ad horfa a tau.

Beck: Eg komst nu bara ad tvi a laugardeginum ad hann vaeri ad spila, hann var settur inn a sidustu stundu. Hann var ekki med neitt program og tad sem eg nadi ad sja af honum var bara hann med kasagitarinn i godum filing. Algjorlega pakkad i litla tjaldinu sem hann spiladi i, en hann stod sig med prydi og spiladi oskalog.

Trail of the dead: God hljomsveit, hafdi aldrei heyrt i henni adur en hun var bara nokkud god.

Erase Erreta: Kvennahljomsveitir aettu ad vera bannadar. Tetta eru fjorar stelpur sem kunna ekki a hljodfaerin sin. Eg hlustadi a nokkur log adur en eg gafst upp. Tvilik skelfingar oskop.

Q and not U: Helviti gaman ad horfa a tessa hljomsveit, spila skemmtilegt rokk og voru godir a svidinu.

Sparta: Annar helmingur At the drive in. Hlakkadi mikid til ad sja ta. EG hafdi bara heyrt nokkur log med teim ok likadi tau. Ekki jafn godir og Mars volta, En hei eru einhverjir jafn godir og Mars volta? Teir stodu sig med prydi, sogdust vera frekar stressadir ad vera a undan pixies en spiludu god log, og nokkur af plotunni nyju sem kemur ut i sumar.

Pixies: VA eg var buinn ad vera ad pissa a mig af spenningi ad vera ad fara ad sja godin i pixies live. Eftir mikla eftirvaentingu stigu teir loks a svid. Eg held ad allir 65 tusund sem voru tarna hafi komid ad hlusta a ta. Pixies stodu fyrir sinu, spiludu flest sin bestu log, og vard allt brjalad tegar teir spiludu log eins og “Where is my mind”. Tetta var alveg rosalegt. leku ser lika soldid med log og var tad flott.

Radiohead: Tad var rosalegt ad sja ta live, teir eru alveg rosalegir live. Spiludu alveg fullkomid program, ekki eitt lag sem teir spiludu var ekki a minum oskalista. Teir voru alveg hapunktur kvoldsins en 1 1/2 klukkutimi var ekki nog fyrir tessa gudi.

Kraftwerk: Gaman ad horfa a ta. Med sin log “Man Machine” og fleira, flott show hja teim.

Electrix six: Kvoldid endadi a teim. Snilldar hljomsveit. Eg held ad teir seu ekki mjog fraegir herna. En teir stodu sig vel.

Sunnudagur:
The Thrills: Skemmtileg hljomsveit ad hlusta a. Voru frekar fair ad horfa a sem kom mer a ovart en teir voru frekar godir.

Muse: Aftur fekk madur ad sja muse. Mikill ahugi er ad myndast fyrir muse her i USA og er tad mjog gott. Teir byrjudu a Hysteria og vard allt brjalad. Mjog margir voru ad horfa a, alveg jafn margir og fylgdust med staerstu nofnunum. Teir eru rosalegir a svidinu. Leika ser med login, Matthew var naestum tvi buinn ad lemja sig aftur med gitarnum tegar hann henti hatalara a golfid og stod uppa honum. Min uppahaldshljomsveit.

Belle and Sebastian: Komu mer a ovart. spila taegilega tonlist ad hlusta a. Margir alveg dyrka ta og var pakkad fyrir framan svidid.

Air: Tarna var kominn dansfilingur i marga, Med jonu i annarri og Glowstick i hnni voru flestir i kringum mann. Hefdi viljad sja ta spila lengur, teir voru mjog godir.

Flaming Lips: Hapunktur hatidarinnar. Spiludu kannski ekki bestu tonlistina a hatidinni en voru med besta showid. Songvarinn byrjadi a ad fara inn i stora plastkulu og labba ofan a ahorfendunum, tvilik snilld. Hann sagdi okkur ad hann hafi dreymt ad hann hafi“ Descended from outer space”. og attum vid ad segja ollum ad hannhafi gert tad. Hann var med mikinn arodur gegn Bush, og sungu allir saman med honum “stop Bush”. Teir voru einfaldlega snillingar, klaeddir i dyrabuninga.

The cure: Teir letu bida eftir ser i einhverjar 20 minutur, sem var pirrandi, en svo vard allt brjalad tegar loksins sast i ufna harid a Robert smith. Teir spiludu snilldar log. Samt spiludu teir ekki sina staerstu hittara. En teir stodu sig samt vel og voru allir anaegdir med tessa snillinga.

TArna endadi hatidin. God hatid en hitinn var alltof mikill yfir dagana.