Ég ætla að byðjast afsökunnar á grein minni sem ber titilinn ,,íslenskar ,,grúppíur“”. Þótt að skoðannir mínar hafa ekki breyst um þetta þá er ég meira að byðjast afsökunnar á þeim ,,skaða" eða ekki skaða ég veit ekki hvort að það varð einhver skaði, á hljómsveitinni Amos, auðvitað átti ég ekki að nafngreina hljómsveitina þegar þessi grein átti ekki að vera skot á hljómsveitina heldur umræða um meðferð kvenaðdáanda. Enda var það ekki hljómsveitin sem var með þetta skítkast heldur bara einn meðlimur hljómsveitarinnar, ég er viss um að þessir strákar fara ekki svona illa með aðdáendur sína!!
Þessi umtalaði meðlimur var reyndar fullur þegar hann sagði þetta.

En þessi saga um einn meðlim hljómsveitarinnar Amos var bara dæmi til að undirstrika pointið mitt.

Ég byð Hemma, Gunna og Sævar afsökunnar og ég veit með vissu að þið eruð ekki drullusokkar sem nota stelpur og ég veit að þið komið alls ekki svona illa fram við aðdáendur ykkar, ég veit að þið elskið þá. Ég ætlaði ekki að blanda ykkur inní þetta og auðvitað hefur það áhryf á hljómsveitina þegar einn meðlimur lætur eins og fáviti var ekki alveg að hugsa það þegar þessi grein var skrifuð, en ég sé alls ekki eftir greininni ég sé bara eftir að hafa nafngreint hljómsveitina því að Hemmi og Gunni komu ekkert nálægt þessu og tónlist hljómsveitarinnar kemur ekkert nálægt þessu!

Hemmi og Sævar hafa verið ekkert annað en kurteisir og góðir við mig þannig að ég get ekki alhæft það að Amos eru vondir við aðdáendur sína þegar það er alls ekki satt!! (ég hef aldrei talað við Gunna en ég er viss um að hann er líka voðalega góður strákur :D enda sér maður það bara á sakleysislega andlitinu), reyndar urðu smá leiðindi á milli míns og Sævars en það var aldrei ókurteisi eða óvirðing.