hæ aftur nú er ég búinn að ákveða að byrja á kiss sagan part tvö.
sem sumir eru búnir að bíða spenntir eftir við vorum búinn að
tala um crazy nights svo að nú er komið að hinum plötunum.

Smashes Thrashes and Hits er líka svona best of plata eins og killers nema að það eru bara fleiri lög á smashes thrashes and
hits það eru bæði góð lög og diskó lög og glyspopp lög.
En meira hef ég ekki að segja um þessa plötu.
En næsta platan hot in the shade eru þeir líka ómálaðir
og framan á plötunni er mynd af swinks eins og
ég held að það sé kallað með sólgleraugu og á þessari plötu eru lög eins og: Forever og Silver Spoon.Á þessari plötu eru þeir
með bakröddsöngvara eins og á flestum plötum.
En næsta plata þeirra kiss stráka er Revenge og á þeirri
plötu voru þeir enn og aftur ómálaðir en voru nýbúnir
að fá sinn trommara eric singer sem heitir á sínu rétta nafni Eric Mensinger. eftir að eric carr dó.
Eric carr var mjög veikur á valentínurs dag og seinna fékk hann hjartaslag.
þið getið lesið þetta sjálf á kissonline í news og svo fanq
og svo members og farið í eric carr.
en á plötunni revenge eru lög eins og god gave rock and roll to you 2 sem er eftir paul stanley og bob ezrin sem er búinn að vinna lengi með kiss. og everytime i look at you sem er svona rólegt lag sem er eftir paul stanley og bob ezrin.
En eftir þessa plötu gáfu þeir út plötuna alive3 sem kom út
árið 1993 og eru þeir ómálaðir á þessum tónleikum.
en eftir það héldu þeir órafmagnaða tónleika semsagt
unplugged og þar spiluðu þeir með sínum meðlimum brice kulick
og eric singer.en svo síðustu þrjú eða fjögur lögin spiluðu þeir
með meðlimum peter criss og ace frehley.en voru ómálaðir.
þeir spiluðu bæði lögin sem þeir eric carr og eric singer og bruce kulick og vinie vincent og mark st. john og peter criss og ace frehley og paul stanley og gene simmons hafa verið að vinna við.
en svo eftir það gáfu þeir út sína næstu ómáluðu plötu sem kallast carnival of souls.en voru þeir búnir að fá nýjan gítarleikara sem kallaðist tommy thayer sem var eiginlega svona gestagítarleikari hjá kiss en hann heitir sínu rétta nafni Tommy C. Thayer.
En þessi plata inniheldur lögum eins og:Hate, Rain, og Jungle.
En eftir þessa plötu gáfu þeir út diskinn carnival of souls og það er diskur sem að aðrar hljómsveitir spila kiss lög en hann
diskur kom út árið 1995.En eftir hana plötu gáfu þeir út
best of plötuna you wanted the best you got the best og coverið á disknum er þekkt fyrir að vera á bolum plögutum og fleiru.
en svo gerðu þeir stanslaust af live plötum eins og greatest kiss kom á eftir you wanted the best you got the best og svo eftir greatest kiss gerðu þeir sína síðustu breiðskífu psycho circus sem þeir allir komu saman aftur þeir upprunalegu meðlimir peter criss paul stanley ace frehley og peter criss.en á þessari plötu innihalda lög eins og psycho circus og dreamin og within'
svo gerðu þeir the very best of kiss og kiss the box set á kiss the box set eru lög frá gömlu hljómsveitunum þeirra sem þeir voru búnir að vera í og nokkur wicked lester lög.En svo er það nýjasta platan með kiss sem heitir kiss alive4 og þá eru þeir aftur komnir með tommy thayer gestagítarleikara hann kom í staðinn fyrir ace af því að ace var mjög veikur í hendi síðast þegar hann spilaði með kiss.En núna eru kiss að halda tónleika fyrir heimin sem eru kveðjutónleikar þeirra.


meðlimir kiss núverandi:

paul stanley-gítar og aðalsöngur,
gene simmons-bassi og söngur,
tommy thayer-aðalgítarleikari og söngur,
peter criss-trommur og söngur.

heimildir:
kissonline.com og gene simmons.com