Jeff Wayne´s musical version of War of the Worlds Ég ætla að skrifa um lang uppáhaldsdiskinn minn sem er War of the World eftir Jeff Wayne. Ég hef hlustað á þennan disk síðan ég man eftir mér. Sat við græjurnar og hlustaði, spurði síðan Pabbi hvað er verið að segja núna?.
Þessi plata var fyrst gefin út árið 1978 þetta er tónlistar útgáfa af sögunni War of the World eftir H.G. Wells. Það er nú mjög frægt þegar að Orson Welles(leikstjóri Citizien Kane) las þetta í útvarpi á 4.áratugnum og fólk hélt að marsbúar væru að koma og sumt fólk fyrirfór sér þegar að það heyrði þetta. Það hafa örruglega allir heyrt stefið í Eve of the War. En þetta er allveg ótrúlega flott heild. Það er allveg æðislegt að sitja einn heima með þennan disk í græjunum þetta er sonna prog-rock dramatískur diskur.
Að mínu mati eru Eve of the War og Forever Autumn bestu lögin á disknum, þó að hann gengur út á heildina frekar en einstakalög.

Maður verður nú líka að taka það fram hvað Richard Burton syngur snilldarlega á honum. Enginn annar er með réttu röddina í þetta nema hann.

1.The Eve of the War (Wayne)

2.Horsell Common and the Heat Ray (Wayne)

3.The Artilleryman and the Fighting Machine (Wayne)

4.Forever Autumn (Osborne/Vigrass/Wayne)

5.Thunder Child (Osborne/Wayne)

6.Red Weed, Pt. 1 (Wayne)

7.The Spirit of Man (Osborne/Wayne)

8.Red Weed, Pt. 2 (Wayne)

9.Brave New World (Osborne/Wayne)

10.Dead London (Wayne)

11.Epilogue, Pt. 1 (Wayne)

12.Epilogue, Pt. 2 (Wayne)

13.Spirit of Man [Dubulladub] (Osborne/Wayne)

14.Dark Autumn Dub (Osborne/Vigrass/Wayne)