Trent Michael Reznor
fæddur 17.maí 1965
Mercer - Pennsylvania - USA

Biography & Staðreyndir

Trent Reznor er víðþekktur tónlistarmaður, þekktur fyrir fullkomnunaráráttu og stúdíóvinnu, sumir kalla hann rokkara, Goth, eða “Industrial” sem er svona algengasta lýsingin, en mér finnst besta lýsingin á tónlist hans vera eins og blaðamaður frá Rolling Stone kallaði hana “tortured death-disco howl” en jæja mér fannst löngu tími til kominn að skrifa grein um snillinginn Trent Reznor, eins manns bandið Nine Inch Nails. einn hæfileika ríkasti og áhrifamesti tónlistarmaður sögurnar, skapari Marilyn Manson (ekki að það sé neitt rosalega merkilegt) og útgáfu fyrirtækisins Nothing Records.

Skapari Marilyn Manson ?

já hann tók að sér Marilyn Manson eftir að flest útgáfufyrirtæki hentu honum í burtu, og gaf út flestar plötur hans á Nothing Records Producaði Antichrist Svperstar og spilaði á gítar á þeirri plötu, og lét Manson hita upp fyrir sig á Downward Spiral tónleikaferðalaginu.
(“Hlustið á lagið Down In the Park Gary Numan lagið Coverað af Marilyn Manson og Trent Reznor”)

Eins manns band ?

já Trent Reznor gerir allar sínar plötur einn í stúdíó, spilar hann meðal annars á gítar, bassa, trommur og auðvitað píanó, hljómborð og synth… en er samt með LIVE band ,hann sagði að það hefði ekki verið eins spennandi að mæta á sviðið með míkrafón og segulbandstæki (makes sense).

Nothing Records www.nothingrecords.com:

jamm producar bönd eins og marilyn manson, autechre, the bowling green, plaid, plug, pop will eat itself, prick, squarepusher, 12 rounds, og the the. Trent Reznor keypti útfararstofnun undir Nothing Records og tók hurðina af húsinu þar sem Charles Manson family-ian myrti Sharon Tate og 7 aðra, það stendur ennþá á hurðinni PIG í blóði (faded), og hann tók upp sína bestu plötu The Downward spiral í sama húsi, Nothing Records er staðsett í New Orleans og hann býr þar líka. meira að segja hliðina á Anne Rice sem skrifaði allar þessar skemmtilegu vampírubækur (Interview with a vampire, Queen of the Damned & The Vampire Chronicles)

Viðurkenningar:

Hefur Trent Reznor fengið viðurkenningar eins og hjá Times hinu virta fréttablaði í USA “One of the Most Influential People in America,” og hjá Spin Magazine “The Most Vital Artist in Music Today.” og unnið tvenn grammy verðlauna (Best Metal Performance ‘92 & ’95“ bæði fyrir lög af plötunni Broken) Fragile hans nýjasta tónleika ferðalag var valið Best Concert 2002 af Rolling Stone Magazine (legg til að allir kaupi And All That Could Of Been DVD diskinn ) og unnið verðlaun fyrir tónlistina í hinum fræga tölvuleik ”Quake“ og fyrir DOOM 3 hefur hann unnið 5 verðlaun fyrir tónlistina og leikurinn er ekki einu sinni kominn út (kemur í des 2004) plús fjölda annarra.

Soundtracks:

hann gerði Soundtrackið fyrir Oliver Stone's Natural Born Killers og hefur hann gert Soundtrack fyrir David Lynch myndir eins og Lost Highway. Coveraði hann lagið Dead Souls með Joy Division á Crow Soundtrackinu og var með lagið DEEP á Tomb Raider og gerði tónlistina fyrir Michael J. Fox myndina ”Light Of Day“ en þá var hann í hljómsveit sem kallaði sig Exotic Birds (hræðilegt nafn)…

Samstarfsverkefni:

hefur unnið með David Bowie (fóru í Tónleikaferðalag saman og hafa tekið nokkur lög saman) , Korn (Trent Hefur Remix-að lög fyrir þá, eins og Freak On A Leash) , Aphex Twin (Remix Verkefni) og Marilyn Manson,hann er góðkunnungi Billy Corgan (Smashing Pumpkins, Zwan) James Maynard Keenan (Tool & A Perfect Circle) og Tori Amos en tóku þau lagið Pass The Mission eftir Tori A…ásamt mörgum öðrum…

(Mini) Bio:

fæddur í Mercer Pennsylvaniu á yngri systur sem heitir Tera, (nevermind her) hún hefur ekki gert neitt skemmtilegt. Tren R hataði bæinn, fannst sig vera einangraður frá hinum stóra heimi, hann byrjaði að læra á píanó sem krakki spilaði í nokkrum böndum, var meira að segja eitt ár í Háskóla að læra Computer Engineering & Music, droppaði úr skóla til að spila tónlist með local böndunum en spilaði hann þá á hljómborð…flutti til Clevelands og fékk vinnu við að skúra í stóru útgáfufyrirtæki, og á kvöldin þegar fólkið var farið heim…fór hann í stúdíó-ið og tók upp sýna eigin tónlist… að lokum gerði hann DEMO og senti til 5 útgáfufyrirtækja…og fékk til baka 5 samninga, hann valdi fyrirtækið sem hann mundi hafa mesta frelsið til að semja tónlist ”TVT“ og seinna ”Interscope Records" eftir það lá leiðin í dóp og þunglyndi (but who cares about that) CyA!

-Biggi (bauhaus) Ditrapped@hotmail.com