Fæddur: 26. Desember 1963
Staður: Gentofe, Danmörk
Hjúskaparstaða: Giftur, 2 börn
Annað: Græn Augu, Ljóshærður og 183 cm.



Þegar hann var lítill rak pabbi hans, Torben Ulrich lítinn jazz-klúbb í kaupmannahöfn, áður en hann sneri sér svo að tennis til þess að sjá meira fyrir fjolskyldunni og verða virt föðurímynd fyrir son sinn.

Þegar Lars var í kringum 10 ára, heyrði hann tónlist í útvarpinu og sú tónlist var með Richie Blackmore og Deep Purple, en það voru þessar hljómsveitir sem að hvöttu hann til þessa að ganga í hljómsveit. Deep Purple var hans uppáhalds hljómsveit og er það enn í dag. Þegar að hann varð 13 ára gaf amma hans honum sitt fyrsta trommusett sem var annað í forgangsröðinni þar sem að tennis var í fyrsta. Þegar fjölskyldan flutti til Newport Beach CA, seint á 7. áratugnum (held ég), hætti tennis að vera í uppáhaldi hjá honum heldur byrjaði stelpur, rokk og ról, sígarettur og svoleiðis. Hann varð svo hrifinn af þungarokks tónlist að að hann byrjaði aðeins að spila með strák sem að hét James Hetfield, í júní árið 1981! En James bauð honum til Englands til þess að sjá hljómsveitina “Diamond Head”, sem að voru nýorðnir uppáhalds hljómsveitin hans Lars.

Plötufyrirtækið “Slagel”, var að leita að nýjum og ferskum hljómsveitum til þess að taka upp plötu og gefa út. Lars frétti af þessu og hringdi í James. James hafði áhuga á þessu en þeir höfuð enga hljómsveit. ÞAnnig að þeir fóru að auglýsa eftir bassaleikar og öðrum gítarleikara. Gítarleikarinn hér Kirk Hammet og bassaleikarinn Cliff Burton. En þannig var Metallica einmitt til(ég er nokkuð viss um það!)
Rokk | Metall