The Sex Pistols Hljómsveitin Sex Pistols var stofnuð í lok ársins 1975.Hljómsveitin var stofnuð af Steve Jones og Paul Cook. Þannig var að þeir bjuggu skammt frá hvorum öðrum og voru báðir með áhuga fyrir tónlist, en áttu ekki peninga fyrir hljóðfærum og kunnu ekki á hljóðfæri. Steve var stelsjúkur og stal öllu sem hann gat stolið. Þannig var að það var hljómsveit að fara spila rétt hjá þar sem Steve bjó. Hann ætlaði að kíkja á hljómsveitina áður en þeir byrjuðu, en þá komst hann að því að hann labbaði inn í salinn með öllum hljóðfærunum. Hann hugsaði sig tvisvar um og þá var hann bjaður að stela. Þá áttu hann og Paul fullllt af hlóðfærum en kunnu ekki á þau. Steve ákvað að vera á gítar en Paul á trommur. Loks kynntust þeir Glenn Mattlock. Glenn kunni á mörg hljóðfæri og kenndi þeim tveimur á hljóðfæri og Glenn var á bassa. Þá var vandamálið með söngvara. Þeir þrír spiluðu saman, þar til Steve kom einn daginn og sagði að hann hafi kynnst söngvara. Þeir buðu honum á æfingu, og söngvari sá var enginn annar en sjálfur Jhonny Rotten. Jhonny var með marga ágætis texta og söng ekki sem best. Glenn var ekki sáttur með söng Jhonnys og sagði að hann þyrfti að læra að syngja. Jhonny sagði “af hverju þarf maður að kunna að singja? Hver samdi reglurnar?”. Þessu gat Glenn ekki svarað, þannig að þeir spiluðu saman, Steve kunni þrjú grip á gítar og Paul gat haldið takti, þótt hann væri ekki sem besti trommari. En þarna voru þeir komnir saman, The Sex Pistols. Glenn samdi flest öll lögin meðan Jhonny sat og skrifaði niður texta. Fyrstu tónleikar þeirra tókust nú ekkert sem best. Gleen var úturspýttaður, Paul var bólufreðinn, Steve var blindfullur og úturdópaður og gat rétt svo spilað á gítarinn og Jhonny var búinn að éta fullt af verkjalyfum og drakk þónokkuð með þeim, og gleymdi flestum textunum, þannig að flest allt sem hann söng var bla bla bla. En allavegana eftir þessa tónleika héldu þeir áfram og næstu tónleikar hjá þeim tókust ágætlega. En eftir að þeir voru búnir að spila í sirka eitt og hálft ár ráku þeir Glenn því að þeir þoldu ekki hvað hann laug mykið. Í staðinn kom bassaleikarinn Sid Vicious. Sid var harðasti Sex Pistols aðdáandinn og mætti á alla tónleika þeirra. Sid var líka sá fyrsti sem fann uppá mospitti, hann byrjaði alltaf að hoppa til og frá á aðra, Þannig varð mospittur til. Þegar Sid byrjaði í hljómsveitinni var hann að byrja tímabil sitt sem heróín sjúklingur, enda náði Sid hálfpartinn að rústa sveitinni. Á sumum tónleikum var hann stundum svo úturdópaður að hann spilaði bara eithvað út í loftið. Á endanum voru þeir að túra um Bandaríkin, og þá hættu Pistols. Þegar Sid kom aftur til Englands drap hann kærustuna sína, því að hún manaði hann hálfpartinn í að drepa sig, enda voru þau bæði úturdópuð allan tíman sem þau voru saman. fjórum mánuðum seinna, eða rétt fyrir réttarhöld um það hvort Sid ætti að sitja inni eða ekki, drap hann sig úr of stórum heroin skamti. Það var 2. febrúar ’79 Á þessum tíma gáfu Pistols úteinn disk, það var diskurinn “Nevermind the bollocks,
heres The SexPistols”. Það er búið að gefa út fullt af diskum síðan að þeir hættu. En ekkert sem þeir gáfu út sjálfir.