Rolling Stones Forty Licks Þetta voru ógleimanleigir tónleikar en ég fór á þá í Hamburg 24 júlí sl.
Þetta var samblanda af tónleikum og skrautsíningu en þar var sprautað rauðum miðum, eldi, flugeldum og gamani.

Laugin voru þessi:

01. Street Fighting Man
02. Gimme Shelter
03. (I Can’t Get No) Satisfaction
04. The Last Time
05. Jumpin Jack Flash
06. You Can't Always Get What You Want
07. 19th Nervous Breakdown
08. Under My Thumb
09. Not Fade Away
10. Have You Seen Your Mother, Baby
11. Sympathy For The Devil
12. Mother's Little Helper
13. She's a Rainbow
14. Get Off My Cloud
15. Wild Horses
16. Ruby Tuesday
17. Paint It Black
18. Honky Tonk Women
19. It's All Over Now
20. Let's Spend The Night Together
21. Start Me Up
22. Brown Sugar
23. Miss You
24. Beast Of Burden
25. Don't Stop
26. Happy
27. Angie
28. You Got Me Rocking
29. Shattered
30. Fool To Cry
31. Love Is Strong
32. Mixed Emotions
33. Keys To Your Love
34. Anybody Seen My Baby?
35. Stealing My Heart
36. Tumbling Dice
37. Undercover of the Night
38. Emotional Rescue
39. Only Rock 'n Roll (But I Like It)
40. Losing My Touch


Þetta er kanski ekki í réttri röð.

—->Ef þú ert að fara á tónleikana maeli ég með að þú haettir að lesa<—-




Lokalagið

Það voru margir að flíta sér út og komnir út þegar öll ljós slöknuðu á sviðinu til að lenda ekki í röð en ég var einn af þeim heppnu sem nentu ekki að fara út strax því eftir 30 sec. klapp hjá áhorfendum kveiknar á öllum ljósum og maður var varla búinn að hugsa áður en þeir voru byrjaðir að spila aftur en þeir tóku (I Can’t Get No) Satisfaction og allt varð vitlaust, flugeldar sprungu og rauðum pappírsmiðum var sprautað um allt.
Þetta er upplifun sem fylgir mér til enda.