Sæl öll sömul, að tilefni þess að Skoska hljómsveitin Travis er að fara klára sína 4 breiðskífu sem er áætluð að komi út 22. sept 2003, ætla ég að halda smá umfjöllun um Travis.


Travis koma frá Glasgow í skolandi, meðlimir eru fran Healy, Andrew Thomas Dunlop
Neil Primros og Dougie payne. Ári 1997 kom þeirra fyrsta breiðskífa út
Good feeling,og af þeirr skífu þeir gerðu lögin Happy, u16 girl og more than us vinsæl. Þetta
var þeirra fyrsta breiðskífa og aðdáendurnir hlóðust upp. good feeling gekk
ágætlega í sölu en ekki eins vel og búist var við. Loks 2 árum síðar árið 1999 gáfu drenginir
út sína aðra breiðskífur sem hét the man who, hun gekk mjög vel í sölu og urðu travis enn vinsælli
platan seldist mjög vel. Hver man ekki eftir smellunum why does it always rain on me og Turn sem voru eimitt af the man who skífunni.. Tvem árum seinn árið 2001 kom svo út þeirra 3 breiðskífa the invisible band og
og var þessi plata mjög vinsæl og vann til margar verðlauna, og travis var kosið besta bandið að mati breta.
Smellinir sing, side og flowers in the window voru farin að hljóma í helstu útvarpstöðum í heiminum.
Í dag eru þeir heims frægir og aðdáendurinr orðnir margir og bíða þeir spenntir eftir næstu plötu
sem er væntanleg í haust 2003. Ekki er vitað hver titill plörunar er en þegar eru farin að heyrast
tvö lög af plötunni, love will come through sem er titil lagið í myndinni Moonlight mile, og
the Beautiful occupation sem Fran söngvarinn samdi fyrir styrktar tónleika fyrir börnin í írak stríðinu.
Travis eiga framtíðin fyrir sér og sagt er að þeir verið næsta bítla bandið.


Travis komu hér 4. júlí 2002 og héldu ógleimanlega tónleika fyrir okkur íslendinga,
og auðvitað vonumst við til að þeir eigi eftir að láta sjá sig héra aftur.


Hér að neðan eru upplýsingar um þá travis meðlimi:
Fran:
Francis Healy
Kassa gítar og söngur
fæddur 23. júlí 1973
stafford

Andy:
Andrew Thomas Dunlop
Rafmagnsgítar
fæddur 16. mars 1972
Lenzie Glasgow

Dougie:
Douglas Payne
Bassagítar
fæddur 14. nóvember 1972.
Glasgow

Neil:
Neil Primrose
Trommur
fæddur 20 feb. 1972
Cumbernauld í Glasgow.

Vona að þið hafið haf gaman af þessari grein,
bara kveðja Hildu