Slipknot er Besta hljómsveit sem til er Hér er eitthvað um þá….

Slipknot Er 9 manna hljómsveit frá Bandaríkjunum Sem var Stofnuð árið 1994 af einhverjum 6-7 gaurum en það eru bara 3 af þeim ennþá í Bandinu í dag. þessir gaurar gáfu ú diskinn M.F.K.R(mate feed kill reapeat). Eftir það hættu margir og komu nýir í staðinn og líka fleiri í hópinn.
Slipknot eru Alltaf í samfestingum og með Grímur á tónleikum. Þeir spila death metal, eða eins og þeir flokka sig sem“Metal-Metal”
Nöfn,hljóðfæri og Númer(þeir hafa allir sitt númer á bilinu 0-8)hjá öllum í bandinu í dag:

0-Sid Wilson-DJ

1-Joey Jordison-Trommur

2-Paul Gray-bassi

3-Chris Fehn-Slagverk

4-James Root-gítar

5-Craig“133”Jones-Sampl

6-Shawn Crahan-Slagverk

7-Mick Thompson-Gítar

8-Corey Taylor- Söngur

Aðeins 3 af þessum voru á mfkr það eru: Joey, Shawn og paul. þetta er Discography-in þeirra( diskar video myndir, smáskífur) á ensku:

1996 - “Mate, Feed, Kill, Repeat”

LP released by the band themselves. Good Luck finding it if you try!

Label: Self Released


1999 - “Slipknot”

Legendary First LP on Roadrunner. Though I am sure you all know, the master on the original release was later modified to exclude the tracks “Purity” and “Frail Limb Nursery” and instead added “Me Inside”.

Label: Roadrunner Records


1999 - “Slipknot”

Digi Version. IMPORT ONLY.

Label: Roadrunner Records


1999 - “Welcome To Our Neighborhood”

VHS home video

Label: Roadrunner Records


2000 - “Wait & Bleed”

Import Single Only.

Label: Roadrunner Records


2000 - “Spit It Out”

Import Single Only.

Label: Roadrunner Records


2000 - “Slipknot”

Digi Version, U.S. Release Only. Yes, there was a Eurpean digi version released in 1999, however this U.S. digi version includes new inside artwork as well as additional tracks (demos, remixes, and even something never heard before).

Label: Roadrunner Records

Upplýsingar um þá alla:

fyrirverandi meðlimir eru:
Greg “Cuddles” Welts(Trommur Stáltunnur)
Brandon(Trommur Stáltunnur/tók við Cuddles)
Josh Brainard(Gítarleikari/er núna með sína eiginhljómsveit Deadfront)
Anders Colsefini(hann var söngveri þangað til Corey kom og varð 2 söngvari með Corey hann söng nokkrar tónleikar með Corey en fór svo)

Sid Wilson #0 DJ
er með heilasjúkdóm “Organic Brain Syndrome”
hann er sá yngsti í Slipknot hann er aðeins 22 ára gamall
fjölskyldan hans er frá Englandi en hann var fæddur í Iowa
Sid er “DJ” í slipknot og spilar líka bara sem venjulegur DJ
og gengur með nafnið DJ Starscream
í slipknot er hann með grímur 8-9 sem eru gasgrímur
Áhugamálin hans eru Snjóbretti, myndhöggva með Clay og elda

Joey Jordison #1 Trommari
hann er sá stysti í slipknot
hann er einn af þeim upprunalegu úr Slipknot
hann spilaði á trommum á fyrsta diskin
Made Feed Kill Repeat(M.F.K.R.)
hann var í hljómsveit sem hét Anal Blast
áður en hann fór í slipknot og er líka í Murderdolls núna og spilar
á gítar þar.
það var hann sem fattaði uppá nafnið “Maggot”
sem nafnið á slipknot áðdáendur
hann semur mikið af textum slipknot þar með Scissors
og mixaði Slipknot diskin
Áhugamálin hans eru Músík og tölvuleikir, sofa og stunda kynlíf

Paul Gray #2 Bassi
Hann er líka einn af þeim upprunalegu úr Slipknot
hann var í eftir töldum hljómsveitum áður en hann fór í slipknot
VexX, Body Pit, Anal Blast og Inveigh Catharsis
Paul er hálf svartur, Paul var ekki fæddur í Iown eins og allir hinir
hann fæddist Los Angeles og flutti svo mjög ungur til Iowa.

Chris Fehn #3 trommur(stáltunnur)
Chris er grínistinn í slipknot og eins og maður sér á Lefbehind og spit it out
myndböndunum hefur hann gaman af því að “fróa” sér á nefinu á sér!
gríman hans endurspeglar grínistan í honum þetta á að vera Gosi með 7 1/2 INCH nef
og með rennilás sem munn. Hljómsveitin sem hann var í áður en hann fór í Slipknot
var Shed.

James Root #4 gítar
James var sá síðast til að koma í slipknot, rétti hárliturinn hans er brúnn.
Áður en James fór í slipknot var hann í hljómsveitirnar Dead front og Atomic Opera
og er líka í annari hljómsveit sem heitir Stone Sour og spilar á Gítar þar líka.

Craig Jones #5 Samples/Media
hann er giftur og hann og konan hans stjórna Slipknot1.com.
hann kom fyrst í hljómsveitina sem gítarleikari.
Hann er algjör tölvufíkill og þegar hann spilar Quake 3 Arena heitir
hann ZZ 5, hann á sinn eigin Slipknot sjálfan sig model þegar hann spilar Q3A
þannig að hann sjái sjálfan sig þegar hann spilar.
Hann fær mörg af Samplunum sínum frá bíó myndum t.d. (sic) fékk hann
“Here Comes The Pain” úr myndinni Carlito´s Way.
Eitt skipti munaði mjóu að einhver meiddist á tónleikum þegar það komu nokkrir aftan
að honum og vildu fá eiginhandaráritun en hann heyrði ekkert í þeim útaf grímuni
og þegar þau “pikkuðu” í öxlina á honum þá brá honum og hann snúðu sig hratt við og
einn af göddunum fór í einhverja stelpu og það tók Paul og Shawn bara nokkrar sekundur
að ná þeim úr.

Shawn Crahan #6 (sama og Chris)
Hann skýrði grímuna sína sem er Trúður “Dude” hann er 30 ára gamall og er sá elst í Slipknot.
Hann hefur þann vana að negla hausin á sér ámóti veggi.
Hann á konu sem heitir Chantal og 3 börn.
Hann á trommusett gert úr Titanium.
Shawn átti klúbb að nafni “The Safari Club” í stuttan tíma hann keypti klúbbinn Janúar 1997.
Hann vildi alltaf vera trúður því hann hafði eitthvað gott í sig og eitthvað snúið.
Shawn fann grímuna sína þegar hann var að labba framhjá búð og sá hana í gluggan og var sá fyrsti
til að nota grímu í Slipknot.
Synir hans elska Slipknot nema sá yngsti hann skilur ekki hann er of ungur.

Mick Thompson #7 gítar
Hann er áðdeandi af raðmorðingjum og algjörlega elskar Ketti!
Vinnan hans áður og enn í dag er að kenna á gítar.
Mick á 2 grímur sú fyrri var Græn lituð hokkí gríma og sú seinni var járnleg leðurgríma.
Hljómsveitin sem hann var í áður en hann kom í slipknot var Body Pit.

Corey Taylor #8
Áður en slipknot notuðu vinnugallar var Corey alltaf í Presta galla.
Hann er í Stone Sour með James núna.
Þegar hann var lítill, voru hann og nokkrir vinir hans skíthræddir við eitt gamalt og brunnið hús,
þeir þorðu aldrei að koma nálægt því þangað til eitt kvöld ákvaðu þeir að fara inní húsið það kom
þeim á óvart hvað það var fínt og þegar þeir heyrðu læti hlupu þeir öskrandi út.
Ástæðan hans fyrir að syngja er ömmu hans að þakka, hún kynnti hann fyrir Elvis og keypti handa honum allar
græjur sem hann þurfti.

FYRIRMYNDAR HLJÓMSVEITINN ÞEIRRA ER PANTERA!




Thanx to Dabbi“Da7fs” fyrir að leifa mér að copy-paste-a upplýsingarnar, þýddar á íslensku, af síðunni hans!!!Checkið á síðunni hans:

http://kasmir.hugi.is/daffsdavis