Ég sá um þessa triviu keppnu númer 19 en hana vann Roadrunner með glæsibrag.

1.Hvað hét bandið sem John Lennon stofnaði fyrst ?
The Quarryman
-
2.Hvar voru síðustu ‘live’ tónleikar Led Zeppelin ?
Berlín,Þýskalandi
-
3.Hvað hét umboðsmaður Bítlanna ?
Brian EpStein
-
4.Hvaða ár dó Freddy Mercury ?
23.Nóvember 1991
-
5.Hvað heitir bassaleikari íslensku hljómsveitarinnar BoB ?
Kolbrún Björt Sigfúsdóttir
-
6.Í hvaða myndbandi með Nick Cave eru svartar yndismeyjar að dansa erótískan dans ?
Bring it on
-
7.Hvað var sérstakt við Penny Lane?
Móðir John Lennon var gengilbeina á kaffihúsi við Penny Lane
-
8.Spurt er um plötu sem kom út þann 6. júní 1962, fyrsta lagið á plötunni heitir I Saw Her Standing There sem var fyrsta lag þeirra til að toppa breska vinsældarlistann. Platan er tekin upp í EMI við Abbey Road. Tveir meðlimir bandsins er dánir og dó annar úr krabbameini og hinn dó af skotárás.
Please Please me
-
9.Hvernig voru meðlimir Beach Boy skildir?
3 bræður og 1 frændi
-
10.Hvert var rétta nafn trommarans Bonzo?
John Henry Bonham

3 efstur voru:

roadrunner 10
Garsil 8 1/2
opinn 8

Eitthvað fannnst mér þátttakan léleg og vona að fleirri taki þátt í næstu.


Takk Fyri