Muse er Breskt tríó. Meðlimir hljómsveitarinar eru : Matthew Bellamy, Gítarleikari og söngvari, Chris Wolstenhome, Bassaleikari, og Dominic Howard, trommuleikari

Fyrir tíu árum síðan, fluttu Matthew og Dominic til Teignmouth, í Devon, sem er leiðinlegt sjávarpláss í suður Englandi sem ekki var mikið að gerast í. Á 13 ári, Stofnuðu strákarnir þeirra fyrstu hljómsveit, Gothic Plague, sem varð seinna að Muse. Þeir byrjuðu að spila þeirra fyrstu hljóma í nokkrum tómum skemmtistöðum, sem er ekki undranvert þegar þú ert að spila 250 mílum frá london, eða jafnvel Liverpool eða Manchester. Muse voru reglulegir gestir á “Cavern” skemmtistaðnum,Exeter, eini ágæti staðurin til að spila á í Devon, en hann var tómur mest allan tíman. Þeir voru vanir að spila á mörgum stöðum fullu af gömlu fólki, en all flestir hlustendurnir vildu bara heyra lög frá sixties. Í stuttu, var það ekki létt fyrir hljómsveitina að verða þekkti fyrir utan Devon.

Matthew, Chris and Dominic héldu áfram að spila og urðu en meira ákveðnir í að spila sín eigin lög. Aðsjálfsögðu, fóru allir vinir þeirra í háskóla; en það var ekki það sem þeir höfðu beint áhuga á, þeir voru fátækir og héldu áfram að vinna lítið. Árið 1998 urðu þeir svo heppnir að ná sambandi við Taste media, þeir urðu aðal efnið í “In the city live”, stór hæfileika leitun í Bretlandi. Nokkrir af Bandarískum merkjunum byrjuðu að sýna smá áhuga. Eftir nokkrar sýningar í New-York og Los-Angeles, Tók Maverick, Madonnu eigin merki tækifærið og skráði þá á Aðfangadagskvöldi,1998, Snögglega eftir það gerðu þeir samning við Mótor í Þýskalandi, Naîve í Frakklandi og Mushroom Records í Bretlandi. Þeirra firsta smáskífa seldist snögglega út, sem var nóg til þeir gætu byrjað upptöku á sinni fyrstu plötu “Showbiz” með John Leckie, fyrverandi framleiðandi plötunar “The Bends” með Radiohead.

Muse hélst áfram að ferðast í tónleikaferðum með Three Colours Red, The Donnas og Feeder. Þeirra fyrsta smáskífa, “Uno”, náði á Top 75 listan; nýlega gerði hljómsveitin frábæra frumraun á Glastonbury.

Ég vil benda mönnum á síðunna www.dead-star.net sem er á íslensku lika. Þar geta menn nálgast efni með muse.