Millencolin Svíapönkið Millencolin var stofnað í óktóber 1992 í bænum Örebro í svíþjóð af þeim Erik,Mathias og Nickola. Þeir Byrjuðu allir á bretti um 1987 svo þeir ákváðu að stofna brettapönk hljómsveit, þeir fengu nafnið úr trikkinu “melancholy” en þeir breyttu nafninu svo það mynd hljóma meira eins og nafn. Þeir tóku upp 10 lög á demó plötu sem var kölluð “goofy” seint árið 1993 og spiluðu á einum tónleikum, eftir það byrjaði Larzon í hljómsveitinni, Vegna þess að þeir þurftu að hafa 2 gítara live og Mathias sem var á trommum fyrir var frekar gítarleikari en trommari.

Um sumarið gerðum þeir nýja tíu laga spólu sem þeir skírðu “Melack”, það var tekið upp með Dan Swanö í Unisound studios þar sem þeir taka en upp löginn þeirra einhver sendi spóluna til Burning Heart sem langaði að gefa okkur út, á tímanum var þetta plötu fyrir tæki bara búið að gefa út 2 geislaplötur

Þeir tóku upp sex laga Geisla disk “Use your nose” á seinni hluta 1994. Fimm mánuðum síðar fóru þeir aftur og tóku upp “Skauch” sem var líka geisladiskur sem innihélt tvö lög með þeim og fjögur cover lög og svo loks í ágúst fóru þeir aftur og tóku upp geislaplötu í fullri lengd og kölluðu Plötuna “Tiny Tunes”. Þeir spiluðu oft live á þessu ári, yfir 100 tónleika bara í svíþjóð.

Árið 1995 fluttu bæði Burning Heart og Unisound Studios til Örebro og önnur platann var tekinn upp “life on a plate” hún var tekinn upp í ágúst og gefinn út í óktóber. Þeir spiluðum meira í svíþjóð þetta árið og þetta sumar spiluðum þeir á 24 hátíðum, “Kalv–já” í Noregi, “Hróaskeldu” Danmörku og restina í svíþjóð. Í september 1995 spiluðum þeir í fyrsta sinn utan Norðulöndinn það var tíu dagset spil í þýskalandi. Nokkrum viku eftir það fórum þeir á annan evrópu túr þetta skiptið í Swiss,frakklandi,Englandi og þýskalandi. Í enda 1995 Brett úr Epitaph náði í þá og langaði að gefa út “life on a Plate” í Bandaríkjunum. Platan var gefinn út í Mars 1996

þeir Túruðu mest allt árið 1996 á Japan, Ástralíu og 2 Bandaríkja/Kanada túr, Evrópu túra um sumarið og suður evrópu túr. Árið endaði með næstum 150 túrm.

Burning Heart var svo kært af Warne Bros. Útaf Hulstrinu og Nafninu á Plötunni “Tiny Tunes”. svo þeir þurftu að breyta hulstrinu og nafninu. þeir ákváðu að kalla Plötuna “the same old Tunes” eftir það vegna þess að þetta innihélt sömu löginn.

Árið 1997 gáfu þeir út 3 plötuna sína “For Monkeys”. 21 Apríl var útgáfu dagurinn á þeirri plötu. “For Monkeys” var ein seinustu upptökum gerð hjá Unisound Studios Dan Swanö sagði af sér og seldi Marhias og félaga hans Miezsko mestan hlut í studioinu. studioið þeirra var kallað “The Punk Palace” en þeir breyttu nafninu í “Sound lab studios”.

“For monkeys” túrinn byrjaði í maí 1997 og endaði í ágúst 1998. túrinn innihélt: þrjár Evrópu ferðir, ein til Japans og ein til Ástralíu. Þrjár heimsóknir til Bandaríkjana og ein til suður ameríku ´(brasilíu og Argentínu). Allt saman nálægt 200 tónleikum. Nikola næstum flutti frá Örbro til Gothenburg með kærustunni sinni um 1997.

Eins og stendur þá hafa þeir spilað á um 500 hundruð tónleikum á fimm mismunandi heimsálfum.


Ég ákvað bara að skrifa þessa grein um þessa hljómsveit því það vita örugglega voða fáir hverjir þetta eru og bara að kynna hana mér persónulega finnst þetta ein af bestu hljómsveitunum mínum og ég vona að ykkur finnist það sama
'Cause I don't care where I belong no more.