Allt í einu var mér hugsað til gömlu hljómsveitarinnar Rage Against the Machine sem hætti núna nýlega og söngvari þess ( Zack ) hætti í henni. Mig langaði að skrifa grein um hann, fæðingar stað og þess háttar ef fólki skyldi langa vita það.

Zack var fæddur í Long Beach í Californíu árið 1970 og var alinn upp af móðir sinni í Irvine í Californíu. Á unglings árunum byrjaði hann strax í hljómsveitum og má þar nefna Sex Pistols, Bad Religion. En svo um 17 ára aldur þá byrjaði hann að fara meira yfir í þungarokk og hann lýsti þungarokkinu sem einskonar “ástandi” hanns. Þungarokks hljómsvetir hanns voru nokkrar og má þar allra hellst nefna : Minor Threat, Bad Brains og Teen idles.

Eins og ég sagði hér á undan þá ólst hann upp í Irvine en honum fannst hann ekki allveg falla í hópinn þessara ríkra úthverfra krakka. Hann var ekki jafn fjárhagslega illa staddur eins og margir af hanns “flottu” bræðrum og systrum, en ég fann spennuna og og synjunina og það var þá þegar hann byrjaði að fara í Hip-hop og break dans. Á þessum tíma átti hann að vera hlustandi á Run-DMC, Rappers delight og nokkrar aðrar.

Insite out var fyrsta bandið sem sýndi svona réttu hliðina á honum. Hann á að hafa sýnt mikla “reiði” í henni og lét allan sársaukan sinn í hana, þetta á að hafa verð eitthvað þannig að hann hafi verið svo sár á þessum tíma og hann lét í ljós reiði sína í lögunum.

Það var óður í fullkomlega losa sundur okkur frá þjóðfélag til sjá okkur eins og spírall , og ekki “bowing down” til kerfi þessi vegasalt þú og réttlátur gimsteinn á ströndinni. Þetta mun vera einhver texti úr einhverju lagi ég sá þetta í einhverji viðtali við hann fyrir löngu sem hann skrifaði ég skil þetta ekki allveg en þið gætuð gert það.

Þú getur hunsað hvaða sumir hljómsveitir hafa. Ég veit þetta af minni eigin reynslu, af þessu var líf mitt breytt af “f**k” Armageddon, This Is Hell Bad religion. Ég veit að platan okkar verður í kassa hliðiná Lionel Richie en það eru líka John Coltrane, KRS-1, Boogie Down og Puplic enemy.. Þessi orð mælti hann sjálfur meðan hann var enn í Rage Against the Machine í viðtali við einhverja heimasíðu sem tók viðtal við hann.