Jæja eins og flestir vita er Chris Cornell búinn að vera vinna í hljómsveit sem kallast Audioslave.
Bandið samanstenddur af fjórum meðlimum sem eru:
Chris Cornell(gítar og söngur)
Tim Commerford(bassi)
Tom Morrello(gitar)
Brad Wilk(skinnslagari)

Já það er hárrétt þetta eru allt meðlimir úr gömlu kommúnista grúppunni Rage Against The Machine. Að undanskildum Zack dela Rocka(sorry en ég kann ekki að stafa þetta nafn)
Mörg blöð sem hafa fjallað um þessa hljómsveit segja að ´þetta sé einhver ný ofurgrúppa eins og Led Zeppelin eða Bítlarnir. kannski full ofaukið en margt getur gerst.

Hljómsveitin Sjálf var stofnuð af Chris á þessu ári að ég held og mun nýja platan þeirra AUDIOSLAVE koma út 19 november(Í bandaríkjunum eg veit ekki hvenær hún kemur á klakan) og mun hún innihalda lögin og
1.Cochise
2.Show me how to live
3.Gasoline
4.what you are
5.like a stone
6.set it of
7.shadow on the sun
8.i am the highway
9.exploder
10.hypnotise
11.bring em back alive
12.light the way
13.getaway car
og 14.the last remaining heart

P.S upplýsingar eru fengnar á www.audioslave.com