Nú er blessaða fimmta sería kominn af stað og finnst mér nú frekar skondið að sjá þessar heimsku uppsettningar á fólkinu. Sem sagt að í hverri seríu er að finna 1 svartan kall, 1 svarta konu, einn elsta mann, 1 elstu konu, og svo restin kringum 50 ára og neðar. Alltaf í byrjun allra sería þá byrjar það á því að þau þurfi að skaffa sér eldi-skóli og vatni. Ég ættla núna að koma því framm að ég fýli þessa þætti mjög mikið svo fólk fari ekki að segja eitthvað “ef þú hatar þessa þætti ekki koma hingað og dissa þá” eða eitthvað soleiðis. En núna er ég bara að spá hvað þessir þættir eiga eftir að ganga lengi því núna er kominn fimmta sería og nú er ég bara að spá hvort að þeir haldi að þetta eigi ekki eftir að verða þreitt eftir sjöttu seríu. En þetta er maður nú bara að spá í og gá hvort aðrir séu líka að spá í þessu.