Ég hef tekið eftir því hvað þið eruð alltaf neikvæð og talið bara um fólkið sem þið hatið og viljið ekki að það vinni keppnina og alla peningana. Persónuleg hata ég reyndar nokkra í þættinum, en ég vil hér með láta í ljós að mér finnist Ethan vera bestur og að hann ætti að vinna. Hann er bæði vinsæll félagslega í þættinum pg svo getur hann líka unnið keppnir!