já hann lést í dag þessi ágæti maður sem mér fannst mjög skemmtilegur og stóð ávallt fyrir alveg hreint fínum málstað. Hann var stunginn af skötu þegar hann var að taka upp heimildarmynd.


Ég hélt alltaf að svona menn væru ódrepandi en annað kemur á daginn.