Áður hef ég sagt þetta og ég hef ákveðið að segja þetta aftur, að minu mati eru sruvivor þættirnir einu af bestu þáttu sem að ég veit um. Það sem að ég fýla við survivor er það að í hverri seríu eru alltaf nýjir og nýir persónuleikar, maður sér fullt af hlutum sem (frá keppendunum) að maður hefur ekki séð áður… En það er eitt sem að mér finnst nú ekki mikið sniðugt.

Það er það að núna í seríu 5 þá hafa allir seinustu þáttakendur greinilega horft á allar seinustu seríur, eða mjög mikið magn af þeim, það sem að mér fannst allveg vera hryllilegt var það þegar að fyrsti þátturinn í serí 5 var…eða nei þegar annar þátturinn kom, þá var þessi hérna settning \“It\'s like loosing a member of a family\”. Að mínu mati er þetta allt of fljótt að segja því að þessi þáttaröð var nýbyrjuð og fólkið þekktist ekki neitt, þegar að survivor 6 kemur þá allveg virkilega vona ég með öllu mínu littla hjarta að það eigi ekki eftir að vera svoleiðis aftur.

Núna eru samt komnir aðrir \“veruleikaþættir\” sem að gæti verið að draga úr vinsældum survivor þáttanna, eins og til dæmist The bachlor (kann ekki að staf þetta). Ég hef spjallað við nokkra vini mína og þeir virðast kjósa frekar að horfa á svoleiðis þætti heldur en Survivor því að þeir segja að þetta sé alltaf það sama aftur og aftur, eins og að þurfa alltaf að sækja vatn og skaffa sér mat og gera sér skýli og vinir mínir segja að þeir séu búnir að fá nóg af þessu. En annað finnst mér og hef verið að útskýra þessa hluti við þá, Til þess að geta lefað af þá þarf maður á fá nógu mikið vatn, maður þarf að fá mikinn mat og maður þarf að hafa eitthvað skýli því að ég persónulega myndi ekki vilja sofa í eitthverri rigningu eða svoleiðis hluti. Það sem að mér finnst samt mest sucka af öllu er þegar að kunnningjar mínir er að segja að þetta sé allt svo fake og að þeir fýli þetta engan veginn og að þetta séu bara eitthverjar setningar sem að stjórnendur þáttanna gefa þeim til þess að segja og að það séu áhættuleikarar fyrir þá til dæmis þegar að þeir eru að kafa og eitthvað svoleiðis dæmi. Það má vel vera að þeir séu keyrðir á þingið þeirra og það má vel vera að það voru áhættuleikarar sem að stukku af bjarginu í survivor 2 en það sem að ég er nokkuð viss um að er allveg satt er hvað keppendurnir þola, þeir grennast ekkert smá, það getur liðið yfir þá útaf vats skorti, þeir fá sár og margt margt fleir.

En núna verð ég að enda þessa grein mína og vona að stjórnendurnir hér ákveða að sýna þessa grein vegna þess að þeir eru að byðja um smá meira líf á þessu áhugamáli og ég sem ein manneskja ættla að leggja mig sem mest fram sem ég get til að geta verið eitthver smá hjálp.

Kveðja Bahamuth.