Survivor: Thailand Survivor heldur áfram og núna er komið í ljós hvaða keppendur sem munu keppa á Thailandi. Hérna eru svo keppendurnir:

Nafn: Erin Collins
Aldur: 26
Staða: Á lausu
Vinna: Fasteignasali
Heimabær: Austin, TX
Einkahlutur: Andlitsmálning

Nafn: Ghandia Johnson
Aldur: 33
Staða: Gift
Vinna: Lögfræðingur
Heimabær: Denver, CO
Einkahlutur: Happa lyklakippa með mynd af börnum hennar

Nafn: Helen Glover
Aldur: 47
Staða: Gift
Vinna: Sjóliðs sundkennari
Heimabær: Middletown, RI
Einkahlutur: Dúkka dóttur hennar

Nafn: Jan Gentry
Aldur: 53
Staða: Gift
Vinna: Kennari
Heimabær: Tampa, FL
Einkahlutur: Mynd af fjölskyldu henni

Nafn: Penny Ramsey
Aldur: 27
Staða: Trúlofuð
Vinna: Lyfjasali
Heimabær: Plano, TX
Einkahlutur: Náttföt

Nafn: Shii Ann Huang
Aldur: 28
Staða: Á lausu
Vinna: Framkvæmda nýskráningari (?) Executive Recruiter
Heimabær: New York, NY
Einkahlutur: Happa ferðapoki frá Kína

Nafn: Stephanie Dill
Aldur: 29
Staða: Á lausu
Vinna: Slökkviliðskona
Heimabær: Fayetteville, AR
Einkahlutur: Loðnir Inniskór

Nafn: Tanya Vance
Aldur: 27
Staða: Á lausu
Vinna: Samfélags vinnukona
Heimabær: Kingsport, TN
Einkahlutur: Greiða

Nafn: Brian Heidik
Aldur: 34
Staða: Giftur
Vinna: Bílasölumaður
Heimabær: Quartz Hill, CA
Einkahlutur: Gítar

Nafn: Clay Jordan
Aldur: 46
Staða: Giftur
Vinna: Matsölustaðseigandi
Heimabær: Monroe, LA
Einkahlutur: Golfkylla og golfkúla

Nafn: Jake Billingsley
Aldur: 61
Staða: Giftur
Vinna: Landeigandi
Heimabær: McKinney, TX
Einkahlutur: Dagbók og penni

Nafn: Jed Hildebrand
Aldur: 25
Staða: Á lausu
Vinna: Tannlækna nemi
Heimabær: Dallas, TX
Einkahlutur: Frisbí

Nafn: John Raymond
Aldur: 40
Staða: Giftur
Vinna: Einhverskonar prestur/Pastor
Heimabær: Slidell, LA
Einkahlutur: Kristni fáni

Nafn: Ken Stafford
Aldur: 30
Staða: Á lausu
Vinna: Lögreglumaður
Heimabær: Brooklyn, NY
Einkahlutur: NYPD skjöldur

Nafn: Robb Zbacnik
Aldur: 23
Staða: Á lausu
Vinna: Barþjónn
Heimabær: Scottsdale, AZ
Einkahlutur: Hjólabretti

Nafn: Ted Rogers, Jr
Aldur: 37
Staða: Giftur
Vinna: Software framleiðandi
Heimabær: Durham, NC
Einkahlutur: Raksturs pakki

Þetta eru þau 16 sem munu keppa. Ekki er vitað hvernig hóparnir eru en það kemur í ljós. Ennþá kemur á óvart hvað fólk er að taka gagslausa hluti út í óbyggðina. NYPD skjöldur, hvað ætlar hann að hantaka einhvern eða er hann bara að monta sig. Og hjólabretti, heldur hann að hann komist á brettaramp í Thailandi?

Ég sé nú enga hottí en ef ég ætti að velja þá væri það Tanya. Nú er bara að bíða, fyrsti þáttur í USA verður 19 september svo við getum búist við okkar þætti einhverntíman seint í september, eða eftir svona mánuð.
<B>Azure The Fat Monkey</B>