Ef þið viljið ekki vita hver var rekinn þá er þetta SPOILER!


Americas Next Top Model

Í þessum þátt var sagt þeim að passa sig af ljósmyndörum [paparazzi] og það var sýnt þeim myndir af sér sem hafa náðst af þeim allstaðar.
Það var soldið fyndið að sjá þær svona bora í nefið og grafa í matnum sínum :'D
Svo þurftu þær að fara í passmyndatöku, en svo komst í ljós að þetta væri ekki passmyndataka heldur til að sjá hversu tilbúnar þær eru.
Og Bre vann ;D
Hún fékk að velja sér vinkonu og valdi Nik.
Þær myndu fá vinningin þegar þær kæmu til Londons.
Og allar fengu að sjá skilaboð frá fjölskyldu sinni.
Það var mikill mórall í húsinu um að Kim væri að baktala alla, sem hún var að gera.
Í limósíunni þá voru Nik og Bre eitthvað að hvíslast um hana og Kim kom.
Og sagði ; ég veit að þið eruð að tala um mig.
Þær sögðu henni hvað þeim fannst um það að hún væri að baktala alla, Kim fór að gráta og baðst fyrirgefningar en þær voru ekki alveg að kaupa það..

Verðlaunin

Um kvöldið komu tveir herramenn að sækja Bre&Nik í kvöldmat. Þau fóru á hestvagni um London og fengu sér að borða með þeim.

Myndatakan

Myndatakan að þessu sinni var að þær áttu að vera á nærbuxum og halda tímariti fyrir brjóstunum í símaklefa með hárið hálfgreitt.
Betri skýrin;
Þær áttu að vera flýjandi ljósmyndara sem komu í “hair&makeup” og þurftu að fela sig í símabás, allar saman og svo þurfti hver og ein að vera fremst og það voru teknar myndir af henni.
Mér fannst svindl hjá Jaylu, hjá öllum hinum voru stelpurnar bakvið en hjá Jaylu voru stelpurnar hliðin á henni og tóku athyglina frá henni..
En svona er þetta..

Dómurinn

Þá var dæmt.
2 neðstu voru
Lisa & Jayla
Lisa datt út.

Ég var bara ánægð með þennann dóm..
En jæja..

Takk fyrir mig
Fantasy
he's very sexy