Já ef þið eruð byrjuð að lesa þessa grein og hafið ekki séð þáttinn og eruð að bíða eftir endursýningu þá stendur hvað gerðist í þáttinum og hver var rekinn.

Þátturinn byrjaði þannig að þær hittu Evu sem vann ANTM einu sinni. Mér fannst snilld þegar Kim sagði “i just want to.. kiss her” ;D “Eva the diva” fjallaði þær um aðstoðarfólk, hárgreiðslu,fatastílista og allskonar þannig. Svo fóru þær í áskorun og í henni áttu þær að finna sitt aðstoðarfólk og það átti að velja föt og mála. Mér fannst Lisa einum of með sitt álit, þótt maður eigi nú að gefa sitt álit en samt.. Svo áttu þær að búa til klippimynd um sig og skýra hana svo fyrir frægum umboðsmanni[hann hefur séð um Tyru Banks, Mariah Carrey og fleiri] og svo áttu þær að skýra á 30 sek. hversvegna þær ættu að vera valdar fyrir gestahlutverk í Veronicu Mars. Ójá gleymdi að segja, sú sem myndi vinna fékk að vera í gestahlutverki í Veronicu Mars! :D úff heppnar! Annars þá gekk þeim misjafnt vel, samt fannst mér það einum of þegar Lisa fór að skýra fyrir sér á 30 sek. og fór svo að gráta. En þessa áskorun vann Kim!:D ég var mjög ánægð með það og að mínu áliti fannst mér hún best í þessari áskorun. Geðveikt flott hjá henni;D mér fannst Lisa öfundsjúk þótt hún sagðist ekki hafa verið það. Það sást greinilega á henni..
Myndatakan: Í myndatökunni áttu þær að vera “reiðar”, og wild boys [MTV] voru með þeim á myndatökunni [á myndinni þeas.] og á Lisu myndatöku áttu þeir að vera með málingardótið og Lisa átti að vera pirruð en mér fannst hún ofleika það eða svona einumof. Bre fannst þetta ekki sniðugt ;'D og var bara “pfff..” og þeir áttu að vera í nærfötunum hennar og hún bara á handklæðinu. Snilld;D En ég nenni ekki að telja upp allar myndatökur. Bestar fannst mér vera Nik og Kim í myndatökunni.
Stev-O í wildboys var eitthvað að daðra við nicole og gefa henni tánudd og svona. Þá kom Lisa inn með bleyu og sagðist ætla að pissa í hana, gettu hvað, hún pissaði í hana. Mér fannst það ekkert smá barnalegt!
Ég missti eiginlega góða álitið af Lisu sem á hafði..
Dómurinn: Já dómurinn, það voru kallaðar upp þær sem komust áfram og 2 eftir voru. Jayla og Nicole. Tyra sagði svona “við dómararnir vorum svo vonsviknir að þið báðar þurfið að pakka töskunum ykkar” og bara allir “oh my god” og þær byrjuðu að gráta. En svo kom tyra og lyfti einu blaðinu “af því að VIÐ ERUM ALLAR AÐ FARA TIL LONDON. Enginn er að fara heim!!!” ég bara JEEEII:D, ég var í sjokki þegar það átti að senda báðar, snilld.

Þannig engin send heim, ég er spennt eftir næstu viku^^
Takk fyrir mig
-guðrúnósk
he's very sexy