Americas next top model er uppáhaldsþátturinn minn og auðvitað hef eg mina uppáhalds persónu.


YaYa: er uppáhaldið mitt, hun kemur frá suðurameriskum slóðum (minnir mig) og er frábrugðin öðrum, hun hefur hæfileikana og er æðisleg. allar myndir með henni hana tekist fullkomlega, nema sú nyjasta með 2 mismunandi persónum. smá húðvandamál. en allt er hægt að laga með gæslun, tölvum, o.fl.

Amanda: hún er æði, en hún á son og það er erfitt að vera móðir i þessum bransa, ef hún ætlar að vera TOPP model er varla timi fyrir kærasta, hvað þá barn og eiginmann.

Toccara: Hun er æðisleg lika með mikið sjálfstraust, hun er reyndar plus-size og það er erfitt að vera topp model, topp model eru alltaf að syna og þurfa að troða sér i litil föt! hun er plústærð og það eru varla til föt fyrir hana svo ekki mikið fyrir hana að gera þarna en hún hefur mikla hæfileka.

Ann: ég er sammála dómurunum, hun er gullfalleg stelpa sem myndast ekki vel! ég þekki marga sem eru þannig, bara sumir kunna ekki að bera sig eða bara vera fyrirframan myndavélar! hun er þannig.

Eva: þetta er min typa, svertingi, i minna lagi, pirrandi, góð, fríkuð, skemmtileg. þetta er model, þær eru ekki fullkomnar en verða að vera það fyrir framan fjölmiðla og hleypa útrasinni út heima, þannig er hun, hun kæmist langt i þessum bransa.

Nicole: myndast vel, litur vel ut, góður persónuleiki, ágætt sjálfstraust en mikil feimni… hun kemst ekki langt, finn að hun mun ekki verða top model. þær þurfa vera fyrir framan fjölmiðla og vera skemmtileg annars missir fólk áhugann, ef fólk er ekki outgoing i bransa sem þar þarf að vera outgoing til að ná einhvert á það ekki heima i bransanum, það er hun

Norelle: frábær stelpa, nokkuð goofie eða þið skiljið en hun er æði hef alltaf litist vel á hana, en ég hef ekki mikið að segja um hana hvorki galla nér kosti því hun er bara of normal!… ekki model! þau þurfa að skara framm úr

ég er buin að nefna allar stelpurnar sem eru enn i þættnum og ég bið spennt eftir næsta:D… en ég held að YaYa eða Eva vinni… eða vona það:D