Jerri er farin!!! Loksins getur maður farið að horfa á Survivor án þess að verða pirraður á henni!!

En það að þau ætluðu að láta senda Elisabeth burt því hún var svo góð það finnst mér fáránlegt.

Ég meina Jerri var rekin fyrir það að vera pirrandi, leiðinleg frekja og svo átti að reka Elisabeth fyrir það að vera góð. Hvað vill fólk eiginlega?

Eg veit að hún var þeim ógnun og það var Alicia líka en af hverju að senda burt þá sem að standa sig vel og spila leikinn vel???

Af minni skoðun að dæma þá ættu Colby og Elisabeth að enda í final two!!

darma