Loksins, loksins!! Loksins var Jerri vótuð í burtu eftir langa bið alla ,vega hjá mér, þegar Keith, Tina og Colby brutu bandalagið og vótuð hana ásamt Rodger, Elisabeth og Nick sem vann friðhelgið en keppnin var að þessu sinni að halda jafnvægi og reyna að koma aðilanum sem maður var að keppa við niður af staðnum sínum en í fyrstu umferð átti að standa upp á staur og binda reipi um úliðin og tosa hinn af eða eitthvað, í annari umferð áttu báðir að standa á sama priki sem ruggaði og láta hinn detta þannig með því að rugga og í seinustu umferð átti að standa á völtum kössum og binda reipi um úliðin og tosa hinn af eða eitthvað og þá vann Nick Colby. Svo í reward keppnini þá unnu Jerri og Colby hindrunarhlaup og þar með ferð í þyrlu á einhverja eyju þar sem þau máttu fara að kafa og sjá “eitt að 7 undrum veraldar” sem sagt kóralrif og fengu að borða.
en mig langar líka að skrifa niður sniðugasta samtalið í þættinum (að mínu mati)sem sannaði að það voru flestir komnir með leið á jerri þótt að þetta hafi kanski verið meint meira í jóki en alvöru en þegar Jerri og Nick áttu að keppa í fyrstu umferð í friðhelgiskeppnini:

J:what are you supsed to doo with this,(hún var að meina bandið) tie it around your rist ?
N: tie it around your neck!

Þetta var snilld hjá Nick!!=)
Don't take life too seriously… You'll never get out of it alive anyway :)