Ég veit að þetta er algjörlega off topic og skiptir engu máli því þetta er algjörlega upp á húmor.
Það er búið að taka upp survivor A.S.S. (all stars) og hún hlýtur að hafa staðið vel þá væntingar hjá framleiðendum því það er komið
“casting call” á survivor 9 sem þýðir að ef þú ert 21 árs með Bandarískt vegabréf þá mátt þú sækja um.
En allavegana eins og þið vitið þá er alltaf svona twist í byrjun. T.d. í survivor Tæland þá fengu tveir elstu keppendunir að velja í ættbálkana, í survivor 6 þá var byrjunin þannig að karlar gegn konum og síðast en ekki síst þá var twistið þannig í survivor 7 að keppendunir kepptu í föunum sem þau komu í.
Það má því fastlega búast við því að það verði twist í survivor 9. Hérna kemur allra besta hugmyndin um twistið: 15 manns mæta, 8 konur og 7 karlar. Þáttastjórnandinn Jeff Probst tilkynnir að hann mun taka þátt í þessum survivor og vera 8 karlmaðurinn!!!!
Hvernig haldið að honum myndi ganga? Hann yrði allavegana stórt skotmark því hann þekkir leikinn frá a-ö og vei allt um bandalög.
Þetta yrði snilld en vandamálið er að hann myndi vera langlíklegastur til að vera kosinn út.
Ég veit að þetta er tómt bull en mér finnst snilld ef Probst myndi keppa, hann myndi vonandi en sennilega ekki mala þetta!!