ÞAð er mörg ný “twist” þetta árið í survivor 7 að sögn Jeff Probst. Fyrir ykkur sem ekki vita hvað twist er þá er það svona eithvað óvænt sem gerist í leiknum sem engin á vona á. T.d. að Karlar gegn konum í survior 6 eða að þáttakendur verði látin skipta um ættbálka. Hann sagði í viðtali að þessi þáttaröð myndi vera með “mother of all twists”. Nátturlega ég sem Survivor fíkill fór á netið og reyndi að grafa upp spoilera og menn á þeim síðum telja sig hafa fundið hvað þetta nýja “twist” er. Ekki lesa meira ef þú vilt ekki vita hvað það er.
Fyrstu 6-7 aðilianir sem eru reknir munu keppa í sérstakri verðlaunakeppni, sá sem vinnur kemst aftur í leikinn.
Það er meira að segja búið að komast að því hver kemst aftur inn og það er Lillian. Það eru einnig sögusagnir um að hún verði valdur að Morgan liðar verði kosnir út einn af öðrum og hún komímst í úrslit með annaðhvort Söndru eða Christu frá Drake ættbálknum.
Þetta las ég hérna:
http://www.realiiity.com/cgi-bin/forums/forums. cgi?post=134938;sb=post_latest_reply;so=ASC;forum_view= forum_view_collapsed;