Jæja núna verð ég bara að segja að þessir þættir verða bara betri og betri þegar lengur er komið inn í leikinn. Ég ættla ósköp lítið að segja um friðarkeppnina því að það var nú bara einn annar hlutur sem að kom mér allveg virkilega á óvart.

Eins og fólk veit (sem að hafa horft á seinustu seríur) hefði átt að verða samrunni þegar að aðeins 10 manns voru eftir. Allt fyritist benda til þess að það væri bara venjulegt en eitthvað sem að mér fannst frekar furðulegt var það að Jeff sagði “This is something new”. En svo sagði hann að ættbálkarnir voru að fara að búa saman á sömu strönd. Þegar að þau komu þangað þá voru nátturulega venjuleg hefð, sem sagt góð veisla. Og núna fyrir þá sem að ekki vita þá er Jan fyllibytta. Ef að mig mynnir rétt þá hefur aldrei verið nein slík svoleiðis fyrr í þáttunum (Þó að Tom hefði verið duglegur í 3 seríu en ekki fyllibytta).

En svo var það hluturinn sem að kom manni mest á óvart so far. Hann var sá að þegar kom að friðhelginu þá var ég farinn að halda að það væri einstakklings keppnir. En svo virtist ekki vera og sá maður á svip hjá fólki eins og Ted að þau voru ekki sátt. Núna eiga ættbálkarnir 2 bara að búa saman á strönd. Ég andaði dálítið léttar þegar að þetta gerðist og þakkaði bara fyrir að Robb var ekki með þessum 5 í Sook Jai því að hann hefði nú bara byrjað slagsmál. En í þættinum héldu nátturulega allir að þetta væri orðinn einn ættbálkur og Shii Ann var byrjuð að láta sér líða vel og var orðin heldur ánægð sem að var allveg fínt en svo virtist vera að hún ættlaði bara að skipta um bandalag.

En þátturuinn endaði þannig að Shii Ann var kosin út úr ættbálkinum. Núna hlakkar mér bara til að sjá hvernig næsti þáttur verðu