Þar sem þetta áhugamál er ekki til þess ætlað að fá einhvern til að senda sér lög, án þess að þurfa að greiða fyrir það, munum við stjórnendur ekki hika við að eyða þráðum.

Ykkur er meira en velkomið að spyrjast fyrir um hvort einhver viti hvar maður geti keypt ákveðin lög, en að biðja um lagið sjálft (s.s. að einhver sendi sér það) er bannað. Vona að þið sýnir þessu skilning og takið til athugunar.
Góðar stundir.