Gleymt lykilorð
Nýskráning
Raftónlist

Raftónlist

2.059 eru með Raftónlist sem áhugamál
5.868 stig
241 greinar
1.042 þræðir
3 tilkynningar
122 myndir
37 kannanir
6.840 álit
Meira

Ofurhugar

Ultima Ultima 198 stig
skurken skurken 170 stig
mancubus mancubus 120 stig
apamadur apamadur 96 stig
EXOZ EXOZ 96 stig
HAgeir HAgeir 84 stig
gerald gerald 74 stig

Stjórnendur

The Prodigy - Invaders Must Die (3 álit)

The Prodigy - Invaders Must Die Jæja, nýtt Prodigy lag komið á netið. Farið á http://www.theprodigy.com/ til að sækja lagið.
Sömuleiðis má finna myndband á eftirfarandi slóð.
http://www.youtube.com/watch?v=EiqFcc_l_Kk

Hvað segið þið svo? Ég er ekki viss. Mér finnst þetta allt of svipað svo miklu sem er í gangi í raftónlistini í dag. Reyndar er óvissa við fyrstu sýn það besta sem gæti skeð fyrir mig. Uppáhalds plöturnar mínar eru margar hverjar plötur sem heilluðu mig ekkert við fyrstu hlustun en verða svo bara betri og betri með tímanum. Reyndar hef ég lifað fyrir tónlist Prodigy frá því að ég var 7 ára. Efast ekki um að nýja platan, sem ber nafnið “Invaders Must Die”, verði frábær.
Hún kemur btw út 2. mars 2009.

Skoðanir?

Mr Oizo (4 álit)

Mr Oizo ég segi franskt dót er bara best !

Experience (7 álit)

Experience Þetta er svo ótrúlega góð plata að ég er orðlaus.

DJ StarScream (8 álit)

DJ StarScream án efa uppáhalds DJ-inn minn

fyrir þá sem kannast ekki við hann þá er þetta Sid Wilson #0 í Slipknot

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=z8wJWVlI3F4&feature=related

Orbital (8 álit)

Orbital Jæja kæru raftónlista áhugamenn hvernig finnst ykkur svo Orbital?

Aphex Twin (20 álit)

Aphex Twin Umhugsunarvert?

Crystal Castles (2 álit)

Crystal Castles Ethan Kath og Alice Glass úr Crystal Castles. þau spila á airwaves. ooh ég myndi gera allt til þess að sjá þau live!

Benga & Hatcha (5 álit)

Benga & Hatcha Breski dubstep frumkvöðullinn Benga “in action”, og DJ Hatcha fyrir aftan hann.

Sykur (4 álit)

Sykur www.myspace.com/sykurtheband

Plastikman (3 álit)

Plastikman Plastikman
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok