Twisted Hérna er á ferð ein rosalegasta trance plata sem ég hef nokkurn tíman heyrt. Þessi músík flokkast undir Psytrance og Goa Trance sem réð ríkjum áður en að Cascada kom og breytti meiningunni á orðinu Trance. Stykkið kom út árið 1995 og ég mæli með þessu ef þú hefur áhuga á raftónlist!