Ég er byrjandi á tölvutæknina og tónlistarsköpun, kominn með live og góða tölvu.
Annars langar mig í svona midi controller gaur, þar sem er:
hljómborð
takkar
hjól
og er ódýr
Í raun vantar mig græju þar sem ég get spilað á virtual synthana án þess að nota
þetta blessaða lyklaborð.
Einhverjar ábendingar væru gríðarlega vel þegnar!