Ég á TC Konnekt 24d firewire hljóðkort sem ég verð því miður að losna við vegna skorts á firewire tengjum á nýrri fartölvu. Myndi jafnvel skoða skipti á usb hljóðkorti.
TC Konnekt 24d er þrusukort, með DSP effektum, ADAT in/out og allskyns dóti og er mjög stöðugt (hef aldrei átt í vandræðum með það, keypt 2007 minnir mig). Hef keyrt það með Ableton Live, spilað á tónleikum með því (virkar m.a.s. án tölvu) og tekið upp heilu plöturnar með því…
http://www.tcelectronic.com/Konnekt24D.asp
Get látið lítið notað Behringer ADA8000 (kostar nýtt 40þús í hljóðfærahúsinu) með og snúrurnar þar á milli, sem bætir tengimöguleikana um 8 inn og 8 út til viðbótar.
http://www.behringer.com/EN/Products/ADA8000.aspx
45 kall saman, fyrsta boð…
Sendið mér skilaboð hér eða svarið þessu eða sendið mér meil á 7oi@7oi.org. Síðasti kosturinn er bestur, þar sem ég fæ tölvupóstinn beint í símann.


Bætt við 19. nóvember 2011 - 17:39
ADA8000 er selt, en hljóðkortið er enn til staðar og fer á 25 þúsund.