Vil byrja á því að nefna að ég hlusa afar lítið á raftónlist þannig ég er ekki alveg með á nótunum þegar það kemur að þessu, en ég hef verið að leika mér að búa þetta til og langar að heyra smá comments um hvort ég sé að gera eitthvað rétt :P
http://soundcloud.com/granra/n-a