Er að íhuga að selja 61 nótna Korg M3 Keyboard/Workstation. Það inniheldur einnig Radias uppfærslu.

Upplýsingar um Korg M3 borðið - http://www.korg.com/m3
Upplýsingar um Radias uppfærsluna - http://www.korg.com/EXBRADIAS

Ég er fyrsti eigandi borðsins og það hefur einungis verið notað í hreinu reyklausu stúdíói.

73 nótna útgáfan af M3 kostar ný 345.000kr í Hljóðfærahúsinu.

Tilboð óskast - ingi.m.ulfars@gmail.com