Er með tvo Novation Launchpad controllera fyrir Ableton Live

Þeir eru byggðir á MIDI þannig að það er líka hægt að mappa þá við Traktor eða bara hvað sem er. Ég er búinn að nota þá mikið með Traktor og hægt er að láta takkana lýsast upp í öllum regnbogans litum eða breyta um lit þegar maður gerir eitthvað ákveðið. En nú er ég hættur að nota Traktor og er því að selja þetta. Original USB snúra fylgir. Þetta er vel farið og í fullkomnu lagi.

Ég myndi setja þetta á 17 þús stykkið en segjum bara 15 þús/stk til að hafa þetta þægilegt. Sendið PM