Ég var að skella inn mínu fyrsta Podcasti.

Þar sem þetta er í fyrsta skipti í 15. ár sem ég er ekki í vorprófum á meðan allir vinir mínir eru að læra á fullu, þá leiddist mér smá og ákvað að skella inn podcasti, aðalega með dubstep, ásamt tveim öðrum lögum, annað með Dub FX sem býr til langflest hljóðin í tónlistinni sinni með munninum ( http://www.youtube.com/watch?v=bioYs6oAD8g&feature=fvst )

og svo annað með Looptroop.

http://soundcloud.com/binnistpodcast/podcast-3-5-2010

sendi þetta hingað til að reyna að fá eitthvað feedback frá ykku