Er hugmyndasnauður og finn enga hressandi melódíska raftónlist til að komast í stuðgírinn…

Hérna er smá listi yfir það sem ég hef hlustað á upp síðastliðna mánuði á iTunes til að gefa einhverja mynd:

Íslenst efni:

Gus Gus “Need in Me”
FM Belfast
Bloodgroup
SYKUR…

Erlent efni:

Slagmålsklubben
Freezepop - Less Talk More Rock/Photographic
Gigi D'Agostino - Fly Away with Me
Felix da Housecat - Harlot
Fischerspooner - Emerge
Ascii.Disko - Photos
Alden Tyrell - Love Explosion & Odessa Theme
Bolz Bolz - Out the Door
Ural 13 Diktators (finnskir snillingar)
Miss Kitten & The Hacker
Linda Lamb
Röyksopp - Happy Up There
Cobra Dukes
AFX
Alek Stark
Vitalic
Ladytron - International Dateline
Oxia
Lindstrom - I Feel Space
Mount Sims - Ashes
Depeche Mode
Cloetta Paris - Did We Collide

Getiði bent mér á eitthvað svipað efni og linkað ? Það hljóta að vera einhverjir snillingar hérna á huga sem vita allt um melódíska raftónlist. Ég hef sérstakan áhuga á að forvitnast meira um íslensku raftónlistarsenuna og 80's Italo-Disco remixes.