Eins og titillinn segir þá vantar mig smá aðstoð. Ég er fastur í smá pródúser vandamáli. Er að vinna í progressive house lagi, og mér hefur alltaf fundist eitthvað vanta við það og því bið ég ykkur, fellow producers, um aðstoð við vocal, hvernig er hægt að rífa vocal úr lagi? Og svo vantar mig eitthverjar uppástungur á lagi/vocali sem er notanlegt í progressive lag.