Ég sá Biogen á síðustu airwaves hátíð. Helvíti nettur, kom mér hálfpartinn á óvart hvað þetta var flott og oldschool hjá honum.

Við vefráp rambaði ég svo á safnplötu með íslenskri raftónlist, biogen þar til dæmis. Og það besta er að hún er ókeypis. Kannski er þetta repost og allir vita af þessu.

En ég vissi ekki af þessu.

Mjög áhugavert stöff svo eitthvað sé sagt.

http://www.weirdcore.com/Weirdcore/Weirdcore.html