Breska electropop bandið er að fara gefa út sýna fjórðu plötu á þessu ári. Platan ber nafnið Velocifero og mun innihalda 13 lög. Þeir sem þekkja ekki til þess bands mæli ég eindregið með að fólk fari á myspace-slóðina þeirra http://www.myspace.com/ladytron

Ég hef verið að kynna mér plöturnar með þeim og ég verð að segja því meiri hlustun því meiri snilld, flest öll lögin grípa mann einhvernveginn.

Fyrri plötur sveitarinnar má sjá hér fyrir neðan:
604 (2001)
Light & Magic (2002)
Witching Hour (2005)

Ég vildi bara koma þessu frá mér, kannski ekki margir ladytorn áhugamenn sem vita af þessari plötu.

Bætt við 29. febrúar 2008 - 16:19
ladytron*