Ég er að selja tvo hluti sem eru mjög lítið notaðir, kanski 10 klukkustundir í mesta lagi. Ég er upprunalegur eigandi og ætlaði mér að fara á fullt í raftónlist en gleymdi mér í vinnu:( Kassar utan um græjurnar, leiðbeiningar og forrit á geisladiskum fylgja með;)


Digidesign Mbox Hljóðkort - usb tengt við tölvu með analog/digital audio og phantom power fyrir þá sem þurfa.
Kostaði upprunalega 50.000 í tónastöðinni en ég var að hugsa mér að selja það á 25.000
http://www.amazon.com/DIGIDESIGN-MBOX-DIGIDESIGN-2-channel-audio-peripheral/dp/B0002EJV72

Síðan er það M-Audio Radium 49 “Hljómborð” - usb tengt við tölvu og er midi controller með nobsum sem hægt er að tengja við hljóðfæri í Logic, Live, Reason og fleiru.
Kostaði upprunalega 25.000 en ég var að hugsa mér að selja það á 15.000
http://www.computersandmusic.com/product1.aspx?SID=1&Product_ID=205

Svo bara um að gera að senda tilboð í bæði:)





Bætt við 7. janúar 2008 - 20:20
Mboxið er selt.

Nýtt verð á M-Audio hljómborðinu, 10.000.