Halló.

Ég er hérna með einhvað 3 mánaða gamlann Korg MicroKorg sem ég vill láta af hendi.

MicroKorg er fyrir þá sem ekki vita Synth eða Hermigervill eins og sumir vilja segja.

Synthinn sjálfur er frábær og ég myndi vilja halda honum enn ég er bara að fara að fjárfesta í öðrum hlutum og þarf auka pening.
Ég er að pæla í að láta stykkið fara á 30 þúsund enn hann kostar 45 þúsund nýr (verðið er ekki heilagt svo ekki hika við að bjóða í hann)

Ég er því miður ekki með míkrafóninn sem fylgir honum þegar maður kaupir hann enn það er hægt að tengja míkrafón í hann svo ekki óttast.

Hérna er smá um hann.

tate-of-the-art analog modeling and multi-band vocoding are finally available in a compact, portable instrument. With 37 keys and 128 user-rewritable programs, the microKORG Synthesizer/Vocoder is perfect for the performer, producer, computer musician or beginner looking for an affordable synthesizer. The new microKORG delivers the quality sounds and features you expect from Korg at a price that will astound you.

Allar upplýsingar er að finna hérna á http://www.korg.com/gear/info.asp?a_prod_no=microKORG&category_id=1

ég er í Breiðholtinu og hef því miður ekki bílpróf svo ég get ekki aupveldlega komi þessu til þín svo þú verður að sækja ef þú villt tækið

Ef þú hefur áhuga endilega sendu mér EP eða commentaðu hérna.

takk fyrir.