Hvað finnst ykkue raftónlistarfólkinu um þetta smámál?

Þannig er mál með vexti að ég og vinur minn vorum að rökræða um hvort að hljómsveitinn Flaming Lips eigi stæði í raftónlistarheiminum…

Hann vill telja að þeir séu alls ekkert raftónlist og að þér séu bara Altern. rock…Með smá sækadelíu hljóm…

En ég vil telja að þeir séu einhver hluti elektrónísk hljómsveit þar sem þeir fást nú nú mikið með syntha og önnur elektrónísk hljóðfæri…

Kannski ekki beint svona Technó/House/Dance raftónlist…hefur meira svona Electrórock…Eða eitthvað þannig…

En annars…Hvað finnst ykkur raftónlistaráhugamönnum huga.is?

Kv. Bobcat
Eyes down, round and round, let's all sit and watch the moneygoround.