Rétt yfir árs gamall Alesis Micron Synthi til sölu á 30 Þúsund. Hef aldrei ferðast með synthann, og hann hefur verið í tilturlega lítilli notkun hér í hreinu og reyklausu herbergi. Allir bæklingar fylgja og á enn orgínal kassann með “frauðplastmótum” inní, þannig að ekkert mál er að ferðast með hann á öruggan hátt. Synthinn er keyptur af Music123.com en ég læt fylgja straumbreytinn sem ég keypti fyrir hann.

Synthinn inniheldur helling af skemmtilegum preset soundum, en einnig er mjög einfalt að edita hljóð og í raun búa til soundið sem maður er að leita eftir. Passar þar af leiðandi í margar tegundir tónlistar.

Mynd og specs: http://www.alesis.com/products/micron/

Áhugasamir hafi upplýsingar í ingiemmm@gmail.com.

Ingi Már.

Bætt við 8. febrúar 2007 - 02:49
-Gleymda að nefna að hann er einnig auðveldlega nothæfur sem midi keyboard.